Mamman á Litla Hrauni og Sogni Ásgeir Erlendsson skrifar 9. mars 2015 14:30 Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. Margrét hefur verið forstöðumaður á Hrauninu í 7 ár en þar á undan hafði hún setið á Alþingi í 20 ár. Hún viðurkennir að hafa verið stressuð fyrsta vinnudaginn „Ég var bara bullandi stressuð. Ég get alveg viðurkennt það núna. Þetta er karlasamfélag. Fyrsta árið var þetta erfitt. Það voru svo margir búnir að starfa hér í tuttugu til þrjátíu ár í karlasamfélaginu með karlaviðhorfin. Það tók svolítið langan tíma en þetta var samt ekkert sem varð til þess að ég vildi gefast upp,“ segir Margrét. Þegar fangarnir á Litla Hrauni voru beðnir að lýsa Margréti kom alltaf sama svarið; „mamma“. „Þetta er mamma okkar allra sem skammar mann en er samt góð. Áður en Magga Frímanns tók við var bara neysla hérna. Það var alltaf eitthvað til hérna og aldrei þurrkur. Þetta var eins og að vera í einangruðum neysluheimi,“ segir einn fanginn.Ísland í dag hefst klukkan 18:55 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Sjá meira
Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. Margrét hefur verið forstöðumaður á Hrauninu í 7 ár en þar á undan hafði hún setið á Alþingi í 20 ár. Hún viðurkennir að hafa verið stressuð fyrsta vinnudaginn „Ég var bara bullandi stressuð. Ég get alveg viðurkennt það núna. Þetta er karlasamfélag. Fyrsta árið var þetta erfitt. Það voru svo margir búnir að starfa hér í tuttugu til þrjátíu ár í karlasamfélaginu með karlaviðhorfin. Það tók svolítið langan tíma en þetta var samt ekkert sem varð til þess að ég vildi gefast upp,“ segir Margrét. Þegar fangarnir á Litla Hrauni voru beðnir að lýsa Margréti kom alltaf sama svarið; „mamma“. „Þetta er mamma okkar allra sem skammar mann en er samt góð. Áður en Magga Frímanns tók við var bara neysla hérna. Það var alltaf eitthvað til hérna og aldrei þurrkur. Þetta var eins og að vera í einangruðum neysluheimi,“ segir einn fanginn.Ísland í dag hefst klukkan 18:55 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi.
Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Sjá meira