Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 20:18 Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands. Vísir/EPA Grikkland og evruríkin hafa komist að samkomulagi um að framlengja fjárhagsaðstoð Evrópusambandsins til Grikkja um fjóra mánuði. Þetta var tilkynnt eftir neyðarfund í Brussel í dag en lánið til Grikklands átti að renna út um næstu mánaðamót. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að Grikkland hafi ítrekað vilja sinn til þess að ganga frá öllum lánagreiðslum til ESB á skikkanlegum tíma. Samkomulagið þýðir að Grikkir eiga ekki í hættu á að verða gjaldþrota í næsta mánuði. Evran styrktist gagnvart Bandaríkjadalnum eftir að tilkynnt var um samkomulagið. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Sjá meira
Grikkland og evruríkin hafa komist að samkomulagi um að framlengja fjárhagsaðstoð Evrópusambandsins til Grikkja um fjóra mánuði. Þetta var tilkynnt eftir neyðarfund í Brussel í dag en lánið til Grikklands átti að renna út um næstu mánaðamót. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og fundarstjóri Eurogroup-fundarins, segir að Grikkland hafi ítrekað vilja sinn til þess að ganga frá öllum lánagreiðslum til ESB á skikkanlegum tíma. Samkomulagið þýðir að Grikkir eiga ekki í hættu á að verða gjaldþrota í næsta mánuði. Evran styrktist gagnvart Bandaríkjadalnum eftir að tilkynnt var um samkomulagið.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Sjá meira
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11. febrúar 2015 14:02
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur. 20. febrúar 2015 18:30
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04