Tíminn til að afnema höftin er núna Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 26. febrúar 2015 14:41 Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Vísir/GVA Ytri aðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin hafa aldrei verið betri en núna. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar, dósents í hagfræði við Háskóla Íslands á fundi stjórnarandstöðunnar um afnám gjaldeyrishafta í Iðnó í dag. Þótti það tíðindum sæta að hagfræðingarnir þrír sem voru frummælendur á fundinum voru allir sammála um þetta atriði, en auk Ásgeirs voru Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur hjá Seðlabankanum og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, með erindi. Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Því væru aðstæður til afnáms hafta sérstaklega góðar nú. Árangur í haftaafnámi ylti þó fyrst og fremst á trúverðugleika Íslands á alþjóðavettvangi. Ólafur Darri tók undir þetta, trú á íslenskt efnahagslíf skipti sköpum. Nauðsynlegt væri að ganga þannig frá samningum um slit föllnu bankanna að þeir röskuðu ekki fjármálastöðugleika og ekki væri hægt að líta á erlendar eignir hér sem sjálfstæðan tekjustofn. Sigríður sagði að útgönguskattur á eignir erlendra kröfuhafa væri í eðli sínu ákveðið form hafta. Við afnám haftanna væri mikilvægt að skerpa enn frekar á sjálfstæði Seðlabankans. Ef horft væri framhjá umræddum eignum erlendra kröfuhafa væri fjárfesting erlendra aðila á íslenskum markaði á eðlilegu róli. Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Ytri aðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin hafa aldrei verið betri en núna. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar, dósents í hagfræði við Háskóla Íslands á fundi stjórnarandstöðunnar um afnám gjaldeyrishafta í Iðnó í dag. Þótti það tíðindum sæta að hagfræðingarnir þrír sem voru frummælendur á fundinum voru allir sammála um þetta atriði, en auk Ásgeirs voru Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur hjá Seðlabankanum og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, með erindi. Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Því væru aðstæður til afnáms hafta sérstaklega góðar nú. Árangur í haftaafnámi ylti þó fyrst og fremst á trúverðugleika Íslands á alþjóðavettvangi. Ólafur Darri tók undir þetta, trú á íslenskt efnahagslíf skipti sköpum. Nauðsynlegt væri að ganga þannig frá samningum um slit föllnu bankanna að þeir röskuðu ekki fjármálastöðugleika og ekki væri hægt að líta á erlendar eignir hér sem sjálfstæðan tekjustofn. Sigríður sagði að útgönguskattur á eignir erlendra kröfuhafa væri í eðli sínu ákveðið form hafta. Við afnám haftanna væri mikilvægt að skerpa enn frekar á sjálfstæði Seðlabankans. Ef horft væri framhjá umræddum eignum erlendra kröfuhafa væri fjárfesting erlendra aðila á íslenskum markaði á eðlilegu róli.
Alþingi Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira