430 milljónir í kostnað vegna skuldaaðgerða ríkisstjórnarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. febrúar 2015 19:45 Frá kynningu skuldalækkunaraðgerða ríkisstjórnarinnar. Vísir/GVA Áætlaður kostnaður við framkvæmd og kynningu á niðurfærslu höfuðstóls verðtryggðra fasteignaveðlána er samtals 427,3 milljónir króna í ár og á síðasta ári. Þar til viðbótar kemur kostnaður vegna framkvæmdar og kynningar á ráðstöfun séreignasparnaðar til lækkunar húsnæðislána. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, á Alþingi í dag. Þar kemur einnig fram að kostnaður vegna verkefnisstjórnar var áætlaður 115 milljónir á síðasta ári og 16,7 milljónir í ár. Það er í samræmi við áætlanir stjórnvalda, samkvæmt svarinu. Ekki var hægt að sundurgreina kostnað sem fellur til hjá embætti ríkisskattsstjóra eftir niðurfærslunni annars vegar og úrræða vegna nýtingar séreignalífeyrissparnaðar til lækkunar húsnæðislána hins vegar. Heildarkostnaður ríkisskattsstjóra vegna beggja verkefna, sem saman hafa verið kölluð leiðréttingin, var 279 milljónir á síðasta ári. Upphaflega átti ríkisskattstjóri ekki að vinna að framkvæmd niðurfærslunnar heldur átti það að vera í höndum banka og annarra lánastofnana. Þegar verkefnið var komið af stað var það hins vegar metið svo að mikilvægt væri að vinna úr umsóknum með samræmdum hætti og embættinu því falin miðlæg framkvæmd verkefnanna. Almannatengsla- og kynningarkostnaður beggja verkefna nam 33,7 milljónum króna, en það eru 10,8 prósent af heildarkostnaði. Alþingi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Áætlaður kostnaður við framkvæmd og kynningu á niðurfærslu höfuðstóls verðtryggðra fasteignaveðlána er samtals 427,3 milljónir króna í ár og á síðasta ári. Þar til viðbótar kemur kostnaður vegna framkvæmdar og kynningar á ráðstöfun séreignasparnaðar til lækkunar húsnæðislána. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, á Alþingi í dag. Þar kemur einnig fram að kostnaður vegna verkefnisstjórnar var áætlaður 115 milljónir á síðasta ári og 16,7 milljónir í ár. Það er í samræmi við áætlanir stjórnvalda, samkvæmt svarinu. Ekki var hægt að sundurgreina kostnað sem fellur til hjá embætti ríkisskattsstjóra eftir niðurfærslunni annars vegar og úrræða vegna nýtingar séreignalífeyrissparnaðar til lækkunar húsnæðislána hins vegar. Heildarkostnaður ríkisskattsstjóra vegna beggja verkefna, sem saman hafa verið kölluð leiðréttingin, var 279 milljónir á síðasta ári. Upphaflega átti ríkisskattstjóri ekki að vinna að framkvæmd niðurfærslunnar heldur átti það að vera í höndum banka og annarra lánastofnana. Þegar verkefnið var komið af stað var það hins vegar metið svo að mikilvægt væri að vinna úr umsóknum með samræmdum hætti og embættinu því falin miðlæg framkvæmd verkefnanna. Almannatengsla- og kynningarkostnaður beggja verkefna nam 33,7 milljónum króna, en það eru 10,8 prósent af heildarkostnaði.
Alþingi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira