Nýr leiðtogi Pegida strax hættur Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2015 14:40 Kathrin Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Vísir/AP Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida. Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Sjá meira
Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida.
Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Sjá meira
Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40