Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2015 14:43 Myndin af Lutz Bachmann eins og hún birtist á Facebook-síðu hans. Mynd/Skjáskot Ljósmynd af Lutz Bachmann, leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar í Þýskalandi, í gervi Adolf Hitler hefur vakið mikla athygli á netinu og vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. Hreyfingin Pegida er á móti „íslamsvæðingu heimsins“ og hefur athygli hópsins fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi. Hópurinn er uppruninn í Þýskalandi og eru leiðtogar hans staðsettir í borginni Dresden og er Bachmann í þeim hópi. Í frétt Guardian segir að myndin sé tekin á rakarastofu þar sem svörtu hári Bachmann er greitt frá hægri til vinstri og skartar hann yfirvaraskeggi sem svipar mjög til þess sem Hitler var með. Myndin birtist á Facebook-síðu Bachmann með textanum „hann er kominn aftur“.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Þýsk yfirvöld telja nú Bachmann vera skotmark íslamskra öfgahópa. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið dóma, meðal annars fyrir þjófnað, líkamsárás og vörslu fíkniefna. Síðan í október á síðasta ári hefur hópurinn staðið fyrir vikulegum mótmælum gegn, því sem hann kallar, íslamsvæðingu hins vestræna heims. Tengdar fréttir Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Ljósmynd af Lutz Bachmann, leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar í Þýskalandi, í gervi Adolf Hitler hefur vakið mikla athygli á netinu og vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. Hreyfingin Pegida er á móti „íslamsvæðingu heimsins“ og hefur athygli hópsins fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi. Hópurinn er uppruninn í Þýskalandi og eru leiðtogar hans staðsettir í borginni Dresden og er Bachmann í þeim hópi. Í frétt Guardian segir að myndin sé tekin á rakarastofu þar sem svörtu hári Bachmann er greitt frá hægri til vinstri og skartar hann yfirvaraskeggi sem svipar mjög til þess sem Hitler var með. Myndin birtist á Facebook-síðu Bachmann með textanum „hann er kominn aftur“.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Þýsk yfirvöld telja nú Bachmann vera skotmark íslamskra öfgahópa. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið dóma, meðal annars fyrir þjófnað, líkamsárás og vörslu fíkniefna. Síðan í október á síðasta ári hefur hópurinn staðið fyrir vikulegum mótmælum gegn, því sem hann kallar, íslamsvæðingu hins vestræna heims.
Tengdar fréttir Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Fámennt í mótmælum Pegida í Kaupmannahöfn Um tvö hundruð manns komu saman í mótmælagöngu Pegida-hreyfingarinnar í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 20. janúar 2015 08:51
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40