Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2014 17:18 Dirk Nowitzki er einn besti körfuboltamaður í heimi. vísir/getty Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09
Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum