Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2014 17:18 Dirk Nowitzki er einn besti körfuboltamaður í heimi. vísir/getty Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09
Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum