Stórleikirnir í Coca Cola bikarnum eru hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 20:30 Valskonur unnu bikarinn í fyrravetur. Vísir/Daníel Í hálfleik á leik Aftureldingar og HK í Olís-deild karla í handbolta var dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum í handbolta. Stórliðin sluppu við hvort annað hjá körlunum en hjá konunum drógust hinsvegar fjögur efstu liðin saman. Þar stendur upp úr leikur Fram og Gróttu en liðin hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Olís-deildinni og mætast einmitt um næstu helgi. Stjarnan og ÍBV mætast einnig í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum og það er því ljóst að tvö af bestu liðum deildarinnar komast ekki í átta liða úrslitin í ár. Handknattleikssambandið notaði líka tækifærið og skrifaði jafnframt undir nýjan samstarfssamning við Vífilfell til þriggja ára og keppnin mun því bera nafn Coca Cola næstu árin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman hjá bæði körlum og konum.32 liða úrslit Coca Cola bikar karla: Grótta-ÍR Selfoss-Valur KR2-Víkingur Fjölnir2-Fram ÍH-AftureldingSitja hjá: KR1, Stjarnan, Þróttur, ÍBV2, Haukar2, Fjölnir, HK, Akureyri, FH, Haukar, ÍBV.16 liða úrslit Coca Cola bikar kvenna: Grótta - Fram Fjölnir - Fylkir HK - KA/Þór Afturelding - ÍR ÍBV2 - Haukar FH - Selfoss Stjarnan - ÍBVSitja hjá: ValurÍ 32 liða úrslitum karla mætast Grótta-ÍR, Selfoss-Valur, KR2-Víkingur, Fjölnir2-Fram, ÍH-Afturelding— HSÍ (@HSI_Iceland) October 23, 2014 Í 16 liða úrslitum kvenna mætast: Grótta-Fram, Fjölnir-Fylkir, HK-KA/Þór, Afturelding-ÍR, ÍBV2-Haukar, FH-Selfoss, Stjarnan-ÍBV— HSÍ (@HSI_Iceland) October 23, 2014 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Í hálfleik á leik Aftureldingar og HK í Olís-deild karla í handbolta var dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum í handbolta. Stórliðin sluppu við hvort annað hjá körlunum en hjá konunum drógust hinsvegar fjögur efstu liðin saman. Þar stendur upp úr leikur Fram og Gróttu en liðin hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Olís-deildinni og mætast einmitt um næstu helgi. Stjarnan og ÍBV mætast einnig í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum og það er því ljóst að tvö af bestu liðum deildarinnar komast ekki í átta liða úrslitin í ár. Handknattleikssambandið notaði líka tækifærið og skrifaði jafnframt undir nýjan samstarfssamning við Vífilfell til þriggja ára og keppnin mun því bera nafn Coca Cola næstu árin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman hjá bæði körlum og konum.32 liða úrslit Coca Cola bikar karla: Grótta-ÍR Selfoss-Valur KR2-Víkingur Fjölnir2-Fram ÍH-AftureldingSitja hjá: KR1, Stjarnan, Þróttur, ÍBV2, Haukar2, Fjölnir, HK, Akureyri, FH, Haukar, ÍBV.16 liða úrslit Coca Cola bikar kvenna: Grótta - Fram Fjölnir - Fylkir HK - KA/Þór Afturelding - ÍR ÍBV2 - Haukar FH - Selfoss Stjarnan - ÍBVSitja hjá: ValurÍ 32 liða úrslitum karla mætast Grótta-ÍR, Selfoss-Valur, KR2-Víkingur, Fjölnir2-Fram, ÍH-Afturelding— HSÍ (@HSI_Iceland) October 23, 2014 Í 16 liða úrslitum kvenna mætast: Grótta-Fram, Fjölnir-Fylkir, HK-KA/Þór, Afturelding-ÍR, ÍBV2-Haukar, FH-Selfoss, Stjarnan-ÍBV— HSÍ (@HSI_Iceland) October 23, 2014
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira