Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2014 22:43 Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. „Ég er mjög ánægður með að hafa haldið hreinu og það er alltaf ljúft að halda hreinu þó svo að það hafi ekki verið mikið að gera hjá mér í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hannes við Vísi eftir leikinn í kvöld en Ísland er með markatöluna 6-0 eftir fyrstu tvo leiki riðlsins. Hannes fagnaði Ara Frey Skúlasyni mjög eftir að sá síðarnefndi bjargaði á línu í stöðunni 2-0. „Þetta var eina skiptið sem þeir þjörmuðu eitthvað að okkur og hann bjargaði liðinu þarna. Ég held að við hefðum lent í basli ef þeim hefði tekst að skora gegn okkur þá.“ Hann segir að Ísland hafi verið betra liðið í kvöld. „Þeirra leikaðferð var auðvitað hundleiðinleg en maður verður að bera virðingu fyrir því. Þetta eru hins vegar stórhættulegir leikir og manni líður ekki vel með að standa þarna aftast og horfa bara á lengst af. Maður veit aldrei hvað getur gerst þegar svona lið sækja allt í einu hratt fram.“ „Það var mikil fagmennska að klára leikinn 3-0 eins og þetta hefði getað þróast í kvöld.“ Hannes sagði að hugarfar leikmanna hafi verið afar gott í vikunni. „Við ætluðum okkur að vinna þennan leik með öllum tiltækum ráðum og það tókst.“ „Nú er gaman að mæta Hollandi. Við getum leyft okkur að njóta augnabliksins gegn Hollandi þó svo að við stefnum auðvitað að því að vinna þann leik. Það verður erfitt enda Holland með eitt besta landslið heims og frábæra einstaklinga í sínum röðum.“ „Við höfum ekkert spáð í þeim leik en nú hefst sú vinna og við förum að skoða hvernig við getum lagt Hollendingana að velli." EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. „Ég er mjög ánægður með að hafa haldið hreinu og það er alltaf ljúft að halda hreinu þó svo að það hafi ekki verið mikið að gera hjá mér í þessum tveimur leikjum,“ sagði Hannes við Vísi eftir leikinn í kvöld en Ísland er með markatöluna 6-0 eftir fyrstu tvo leiki riðlsins. Hannes fagnaði Ara Frey Skúlasyni mjög eftir að sá síðarnefndi bjargaði á línu í stöðunni 2-0. „Þetta var eina skiptið sem þeir þjörmuðu eitthvað að okkur og hann bjargaði liðinu þarna. Ég held að við hefðum lent í basli ef þeim hefði tekst að skora gegn okkur þá.“ Hann segir að Ísland hafi verið betra liðið í kvöld. „Þeirra leikaðferð var auðvitað hundleiðinleg en maður verður að bera virðingu fyrir því. Þetta eru hins vegar stórhættulegir leikir og manni líður ekki vel með að standa þarna aftast og horfa bara á lengst af. Maður veit aldrei hvað getur gerst þegar svona lið sækja allt í einu hratt fram.“ „Það var mikil fagmennska að klára leikinn 3-0 eins og þetta hefði getað þróast í kvöld.“ Hannes sagði að hugarfar leikmanna hafi verið afar gott í vikunni. „Við ætluðum okkur að vinna þennan leik með öllum tiltækum ráðum og það tókst.“ „Nú er gaman að mæta Hollandi. Við getum leyft okkur að njóta augnabliksins gegn Hollandi þó svo að við stefnum auðvitað að því að vinna þann leik. Það verður erfitt enda Holland með eitt besta landslið heims og frábæra einstaklinga í sínum röðum.“ „Við höfum ekkert spáð í þeim leik en nú hefst sú vinna og við förum að skoða hvernig við getum lagt Hollendingana að velli."
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29 Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30 Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53 Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, vildi ekki afsaka slaka frammistöðu síns liðs en sagði ákvarðanir dómarans afdrifaríkar. 10. október 2014 21:29
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. 10. október 2014 22:30
Heimir: Förum rólegir í Hollandsleikinn Landsliðsþjálfarinn segir liðið heppið að hafa ekki misst menn í meiðsli í kvöld. 10. október 2014 21:53
Ragnar: Svona lagað endar alltaf með marki Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að eiga við vel skipulagðan varnarleik Lettlands. 10. október 2014 21:43
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30