Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 12:00 CiCi Bellis skrifaði nafn sitt í sögubækurnar. vísir/getty CiCi Bellis, sem er fimmtán ára gömul og í 1.208. sæti á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann Dominiku Cibulkovu (12. sæti heimslistans) í fyrstu umferð opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi; 6-1 4-6 og 6-4. Þetta eru ein ótrúlegustu úrslit sem sést hafa í tennis í langan tíma, en Bellis fékk keppnisrétt á mótinu með því að vinna bandaríska meistaramótið í stúlknaflokki. Hún er sú yngsta sem vinnur leik á opna bandaríska síðan Anna Kournikova komst í fjórðu umferð mótsins árið 1996, en hún var þá 59 dögum yngri en Bellis. Bellis er yngsti keppandinn á risamóti í tennis í níu ár, en hún hefur aldrei spilað á WTA-mótaröðinni. Þá hefur hún aðeins spilað tólf leiki á ITF-mótaröðinni sem er lægra skrifuð. CiCi Bellis heitir fullu nafni Catherine Cartan Bellis og er fædd 8. apríl 1999. Hún er frá San Francisco og hélt upp á KimClijsters í æsku. Bellis æfði einnig knattspyrnu sem barn, en valdi tennis fram yfir boltann þegar hún var tíu ára gömul. „Mér líður frábærlega - ég er alveg orðlaus,“ sagði Bellis hæstánægð eftir sigurinn. „Ég fór inn í leikinn hugsandi hversu góð reynsla þetta yrði, en mér datt aldrei í hug að ég myndi vinna.“vísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
CiCi Bellis, sem er fimmtán ára gömul og í 1.208. sæti á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann Dominiku Cibulkovu (12. sæti heimslistans) í fyrstu umferð opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi; 6-1 4-6 og 6-4. Þetta eru ein ótrúlegustu úrslit sem sést hafa í tennis í langan tíma, en Bellis fékk keppnisrétt á mótinu með því að vinna bandaríska meistaramótið í stúlknaflokki. Hún er sú yngsta sem vinnur leik á opna bandaríska síðan Anna Kournikova komst í fjórðu umferð mótsins árið 1996, en hún var þá 59 dögum yngri en Bellis. Bellis er yngsti keppandinn á risamóti í tennis í níu ár, en hún hefur aldrei spilað á WTA-mótaröðinni. Þá hefur hún aðeins spilað tólf leiki á ITF-mótaröðinni sem er lægra skrifuð. CiCi Bellis heitir fullu nafni Catherine Cartan Bellis og er fædd 8. apríl 1999. Hún er frá San Francisco og hélt upp á KimClijsters í æsku. Bellis æfði einnig knattspyrnu sem barn, en valdi tennis fram yfir boltann þegar hún var tíu ára gömul. „Mér líður frábærlega - ég er alveg orðlaus,“ sagði Bellis hæstánægð eftir sigurinn. „Ég fór inn í leikinn hugsandi hversu góð reynsla þetta yrði, en mér datt aldrei í hug að ég myndi vinna.“vísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00