Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 12:30 Roger Federer með silfurskjöldinn. vísir/getty Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007. Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007.
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira