Ástríðan Tryggvi Gunnarsson skrifar 30. maí 2014 12:26 Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Norðurland eystra Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra.
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar