Ástríðan Tryggvi Gunnarsson skrifar 30. maí 2014 12:26 Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Norðurland eystra Mest lesið Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Skoðun Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Skoðun Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Ehf-gatið og leiðir til að loka því Matthias Harksen skrifar Skoðun Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Heimilislæknir ----- þverfaglegt heilsugæsluteymi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar Skoðun Að segja satt skiptir máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Skoðun Jöfnuður í heilbrigðisþjónustu fyrir öll börn – óháð búsetu Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar Skoðun Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar Skoðun Endurnýjun stjórnmálanna Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason,Vignir Steinþór Halldórsson skrifar Skoðun Hvar enda skattahækkanir? Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Svört orka tekur 2 ár en græn 32 ár Magnús Jóhannesson skrifar Skoðun Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Skoðun Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Skoðun Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Skoðun Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Sjá meira
Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra.
Skoðun Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason,Vignir Steinþór Halldórsson skrifar
Skoðun Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar