Einfeldni, ekki heimska Sighvatur Björgvinsson skrifar 26. ágúst 2013 07:00 Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason – og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað? Þið viljið að ríkisstjórnin ykkar, sem er stofnað til af tveimur flokkum, sem báðir tveir eru algerlega andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu, gersamlega án tillits til niðurstöðu samningaviðræðna þar um, láti fara fram atkvæðagreiðslu um hvort eigi að ljúka þeim samningaviðræðum, sem hafnar voru af síðustu ríkisstjórn gegn afdráttarlausum vilja flokka ykkar. Þetta viljið þið í þeirri von að meirihluti þjóðarinnar sé andvígur yfirlýstri stefnu flokkanna ykkar og þvingi þá og ríkisstjórn þeirra til þess að breyta þvert gegn yfirlýstri stefnu sinni. Og hvað svo? Gunnar Bragi Sveinsson mæti til Brussel með beiðni um að samningaviðræðum um aðild Íslands að ESB verði áfram haldið þó hann og ríkisstjórn hans séu algerlega andvíg því að þær viðræður leiði til jákvæðrar niðurstöðu! Að Bjarni Benediktsson lýsi því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn vilji fara að ræða við Þjóðverja, Svía, Dani, Breta – og alla þá hina – um samruna sem flokkurinn sé algerlega andvígur! Hvílík heimska! Hvílíkt rugl! Hvílíkt aðhlátursefni þjóða heims yrðu ekki Íslendingar! Nóg er nú samt! Afbötun ykkar fyrir að kjósa og fylgja málstað í síðustu kosningum sem ykkar sjónarmiðum er andsnúinn fæst ekki svona. Segið heldur eins og satt er: Fyrirgefið okkur. Við vissum ekki hvað við vorum að gera! A.m.k. gerið þið ykkur þá ekki að aðhlátursefni. Bara að saklausum einfeldningum! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason – og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað? Þið viljið að ríkisstjórnin ykkar, sem er stofnað til af tveimur flokkum, sem báðir tveir eru algerlega andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu, gersamlega án tillits til niðurstöðu samningaviðræðna þar um, láti fara fram atkvæðagreiðslu um hvort eigi að ljúka þeim samningaviðræðum, sem hafnar voru af síðustu ríkisstjórn gegn afdráttarlausum vilja flokka ykkar. Þetta viljið þið í þeirri von að meirihluti þjóðarinnar sé andvígur yfirlýstri stefnu flokkanna ykkar og þvingi þá og ríkisstjórn þeirra til þess að breyta þvert gegn yfirlýstri stefnu sinni. Og hvað svo? Gunnar Bragi Sveinsson mæti til Brussel með beiðni um að samningaviðræðum um aðild Íslands að ESB verði áfram haldið þó hann og ríkisstjórn hans séu algerlega andvíg því að þær viðræður leiði til jákvæðrar niðurstöðu! Að Bjarni Benediktsson lýsi því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn vilji fara að ræða við Þjóðverja, Svía, Dani, Breta – og alla þá hina – um samruna sem flokkurinn sé algerlega andvígur! Hvílík heimska! Hvílíkt rugl! Hvílíkt aðhlátursefni þjóða heims yrðu ekki Íslendingar! Nóg er nú samt! Afbötun ykkar fyrir að kjósa og fylgja málstað í síðustu kosningum sem ykkar sjónarmiðum er andsnúinn fæst ekki svona. Segið heldur eins og satt er: Fyrirgefið okkur. Við vissum ekki hvað við vorum að gera! A.m.k. gerið þið ykkur þá ekki að aðhlátursefni. Bara að saklausum einfeldningum!
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar