Hjálpum þeim Natan Kolbeinsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun