Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu 31. desember 2013 15:00 Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur. Íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur.
Íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira