Ekki sér fyrir endan á átökunum í Egyptalandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júlí 2013 19:29 Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira