Enginn starfsmannastjóri hjá WikiLeaks - blaðamaður BBC illa blekktur 2. janúar 2013 16:13 Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks. Vísir „Þarna hefur blaðamaður BBC verið illa blekktur," segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um umfjöllun BBC sem fjallaði um hakkara vítt og breitt um veröldina. Meðal þeirra sem rætt er við, er Siggi, sem sagðist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðs Íslands árið 2004. Hann sagði ennfremur að hann væri starfsmannastjóri WikiLeaks samtakanna. Kristinn segir þetta ekki stemma, samtökin hafi aldrei haft neinn slíkan yfirmann „og þessi maður hefur aldrei haft mannaforráð í samtökunum," bætir hann við. Hann bendir hinsvegar á að fjöldinn allur af sjálfboðaliðum hafi starfað hjá WikiLeaks og af lýsingunni að dæma geti verið að um mann sé að ræða sem starfaði tímabundið fyrir samtökin sem sjálfboðaliði. Siggi hakkari heldur því fram að ekki aðeins hafi hann hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins hér á landi heldur hafi hann tekið yfir stjórn eftirlitsmyndavéla í herstöð í ónefndu landi og úrskurðað mann látinn þannig hann gat ekki notað kennitöluna sína. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði sig inn í stjórnarráðið Siggi, eða Q eins og hann segist hafa verið kallaður þegar hann starfaði sem starfsmannastjóri WikiLeaks, segist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins þegar hann var tólf ára gamall, eða árið 2004. 2. janúar 2013 13:34 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þarna hefur blaðamaður BBC verið illa blekktur," segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um umfjöllun BBC sem fjallaði um hakkara vítt og breitt um veröldina. Meðal þeirra sem rætt er við, er Siggi, sem sagðist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðs Íslands árið 2004. Hann sagði ennfremur að hann væri starfsmannastjóri WikiLeaks samtakanna. Kristinn segir þetta ekki stemma, samtökin hafi aldrei haft neinn slíkan yfirmann „og þessi maður hefur aldrei haft mannaforráð í samtökunum," bætir hann við. Hann bendir hinsvegar á að fjöldinn allur af sjálfboðaliðum hafi starfað hjá WikiLeaks og af lýsingunni að dæma geti verið að um mann sé að ræða sem starfaði tímabundið fyrir samtökin sem sjálfboðaliði. Siggi hakkari heldur því fram að ekki aðeins hafi hann hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins hér á landi heldur hafi hann tekið yfir stjórn eftirlitsmyndavéla í herstöð í ónefndu landi og úrskurðað mann látinn þannig hann gat ekki notað kennitöluna sína.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði sig inn í stjórnarráðið Siggi, eða Q eins og hann segist hafa verið kallaður þegar hann starfaði sem starfsmannastjóri WikiLeaks, segist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins þegar hann var tólf ára gamall, eða árið 2004. 2. janúar 2013 13:34 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Starfsmannastjóri WikiLeaks hakkaði sig inn í stjórnarráðið Siggi, eða Q eins og hann segist hafa verið kallaður þegar hann starfaði sem starfsmannastjóri WikiLeaks, segist hafa hakkað sig inn á vef stjórnarráðsins þegar hann var tólf ára gamall, eða árið 2004. 2. janúar 2013 13:34