Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2012 16:19 Mynd/Vilhelm Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1. Olís-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1.
Olís-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira