Innlent

Ný Ölfusárbrú fyrir 2020?

BBI skrifar
Mynd/Ernir

Ölfusárbrúin er orðin lúin og komið á dagskrá að smíða nýja brú yfir ána. Þetta segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, í viðtali við sunnlenska fréttablaðið Dagskrá.

Ögmundur segir áætlað að ráðast í smíði brúrinnar á árinunum 2015-2018. Það þýðir í raun að ný brú gæti verið komið í gagnið fyrir 2020.

Gert er ráð fyrir að verkið kosti alls 4 milljarða króna.

Brúin er komin til ára sinna að sögn Ögmundar, en hún var tekin í notkun í desember árið 1945.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×