Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:00 Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti fengu 8,49 í einkunn. Mynd / Eiðfaxi.is Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira