Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:00 Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti fengu 8,49 í einkunn. Mynd / Eiðfaxi.is Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira