Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2012 23:16 Kobe Bryant og LeBron James Mynd. / Getty Images Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira