NBA: Denver stöðvaði sigurgöngu Clippers | Stórleikur Rose í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2012 09:00 Derrick Rose Mynd/Nordic Photos/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira