Handbolti

Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Róbert Aron Hostert sækir hér að marki Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm
Róbert Aron Hostert sækir hér að marki Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm

Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum.

Fram steinlá gegn Haukum og Valur vann fínan sigur rétt eins og HK.

Hér að neðan má sjá úrslit og alla markaskorara kvöldsins.

Úrslit og staða:

Akureyri-FH  25-24

Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/3 (16), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (12), Oddur Gretarsson 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (6), Daníel Einarsson 2 (4), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (2), Heimir Örn Árnason 1 (3).

Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20 (37) 54%, Stefán U. Guðnason 4 (10) 40%.

Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Guðmundur 2, Guðlaugur, Bjarni).

Fiskuð víti: 3 (Oddur, Daníel, Guðmundur).

Utan vallar: 6 mínútur.

Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 7/4 (9), Ólafur Guðmundsson 5 (15), Örn Ingi Bjarkason 4 (14), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Atli Steinþórsson 2 (5), Ólafur Gústafsson 2 (8), Ari Þorgeirsson 1 (2).

Varin skot: Pálmar Pétursson 16 (40) 40%, Daníel Andrésson 0 (1) %.

Hraðaupphlaup: 3 (Ólafur Guðmundsson 3)

Fiskuð víti: 4 (Baldvin, Örn, Atli, Ásbjörn).

Utan vallar: 10 mínútur.

Fram-Haukar  28-33 (13-18)

Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12)Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3).

Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%).

Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías)

Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron)

Brottvísanir: 14 mínútur

Mörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2).

Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%)

Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli)

Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór)

Brottvísanir: 16 mínútur

HK-Selfoss  35-28

HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Atli Ævar Ingólfsson 7, Hörður Másson 5, Bjarki Már Elísson 4, Bjarki Gunnarsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Leó Pétursson 2.

Selfoss: Atli Kristinsson 10, Ragnar Jóhannsson 6, Einar Héðinsson 4, Guðjón Drengsson 3, Andrius Zigelis 2, Helgi Héðinsson 2, Milan Ivancev 1.

Valur-Afturelding  29-25

Valur: Heiðar Þór Aðalsteinsson 6, Jón Björgvin Pétursson 5, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Þórsson 3, Fannar Þorbjörnsson 3, Hjálmar Arnarson 2.

Afturelding: Hilmar Stefánsson 5, Þrándur Gíslason 5, Haukur Sigurvinsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Ásgeir Jónsson 1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×