Öll úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2011 21:57 Róbert Aron Hostert sækir hér að marki Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. Fram steinlá gegn Haukum og Valur vann fínan sigur rétt eins og HK. Hér að neðan má sjá úrslit og alla markaskorara kvöldsins. Úrslit og staða: Akureyri-FH 25-24 Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/3 (16), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (12), Oddur Gretarsson 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (6), Daníel Einarsson 2 (4), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (2), Heimir Örn Árnason 1 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20 (37) 54%, Stefán U. Guðnason 4 (10) 40%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Guðmundur 2, Guðlaugur, Bjarni). Fiskuð víti: 3 (Oddur, Daníel, Guðmundur). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 7/4 (9), Ólafur Guðmundsson 5 (15), Örn Ingi Bjarkason 4 (14), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Atli Steinþórsson 2 (5), Ólafur Gústafsson 2 (8), Ari Þorgeirsson 1 (2). Varin skot: Pálmar Pétursson 16 (40) 40%, Daníel Andrésson 0 (1) %. Hraðaupphlaup: 3 (Ólafur Guðmundsson 3) Fiskuð víti: 4 (Baldvin, Örn, Atli, Ásbjörn). Utan vallar: 10 mínútur. Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12)Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%). Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías) Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron) Brottvísanir: 14 mínútur Mörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli) Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór) Brottvísanir: 16 mínútur HK-Selfoss 35-28 HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Atli Ævar Ingólfsson 7, Hörður Másson 5, Bjarki Már Elísson 4, Bjarki Gunnarsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Leó Pétursson 2. Selfoss: Atli Kristinsson 10, Ragnar Jóhannsson 6, Einar Héðinsson 4, Guðjón Drengsson 3, Andrius Zigelis 2, Helgi Héðinsson 2, Milan Ivancev 1. Valur-Afturelding 29-25 Valur: Heiðar Þór Aðalsteinsson 6, Jón Björgvin Pétursson 5, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Þórsson 3, Fannar Þorbjörnsson 3, Hjálmar Arnarson 2. Afturelding: Hilmar Stefánsson 5, Þrándur Gíslason 5, Haukur Sigurvinsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Ásgeir Jónsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild karla í kvöld. Þar bar hæst sigur toppliðs Akureyrar á FH en þetta var önnur fýluferð FH-inga til Akureyrar á nokkrum dögum. Fram steinlá gegn Haukum og Valur vann fínan sigur rétt eins og HK. Hér að neðan má sjá úrslit og alla markaskorara kvöldsins. Úrslit og staða: Akureyri-FH 25-24 Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/3 (16), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (12), Oddur Gretarsson 4 (5), Hörður Fannar Sigþórsson 3 (6), Daníel Einarsson 2 (4), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Bergvin Gíslason 1 (2), Heimir Örn Árnason 1 (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20 (37) 54%, Stefán U. Guðnason 4 (10) 40%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Guðmundur 2, Guðlaugur, Bjarni). Fiskuð víti: 3 (Oddur, Daníel, Guðmundur). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 7/4 (9), Ólafur Guðmundsson 5 (15), Örn Ingi Bjarkason 4 (14), Baldvin Þorsteinsson 3 (4), Atli Steinþórsson 2 (5), Ólafur Gústafsson 2 (8), Ari Þorgeirsson 1 (2). Varin skot: Pálmar Pétursson 16 (40) 40%, Daníel Andrésson 0 (1) %. Hraðaupphlaup: 3 (Ólafur Guðmundsson 3) Fiskuð víti: 4 (Baldvin, Örn, Atli, Ásbjörn). Utan vallar: 10 mínútur. Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12)Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%). Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías) Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron) Brottvísanir: 14 mínútur Mörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%) Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli) Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór) Brottvísanir: 16 mínútur HK-Selfoss 35-28 HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Atli Ævar Ingólfsson 7, Hörður Másson 5, Bjarki Már Elísson 4, Bjarki Gunnarsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2, Leó Pétursson 2. Selfoss: Atli Kristinsson 10, Ragnar Jóhannsson 6, Einar Héðinsson 4, Guðjón Drengsson 3, Andrius Zigelis 2, Helgi Héðinsson 2, Milan Ivancev 1. Valur-Afturelding 29-25 Valur: Heiðar Þór Aðalsteinsson 6, Jón Björgvin Pétursson 5, Ernir Hrafn Arnarson 5, Valdimar Þórsson 3, Fannar Þorbjörnsson 3, Hjálmar Arnarson 2. Afturelding: Hilmar Stefánsson 5, Þrándur Gíslason 5, Haukur Sigurvinsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Ásgeir Jónsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira