Kveðum burt leiðindin Mörður Árnason skrifar 7. apríl 2011 08:00 Sama hvað gerist á laugardaginn: Ekkert íslenskt barn fer í breska kolanámu, og hákarlarnir sigla áfram sinn sjó. Kostirnir eru einfaldlega ekki himnaríki og helvíti. Samt skiptir þjóðaratkvæðagreiðslan miklu máli. Líklegt er samt að nei-úrslit framlengi deyfð og drunga í íslensku samfélagi, auki óvissuna um framtíð fjölskyldna og fyrirtækja, viðhaldi atvinnuleysi og fátækt, tefji bæði efnalega og andlega endurreisn – og efli þar með á misrétti og úlfúð krepputímanna. Ennþá meira af leiðindum. Já á laugardaginn – það mundi hinsvegar sýna að þjóðin sé komin af sjálfsvorkunnarstiginu og farin að glíma af raunsæi við verkefnin sem fyrir liggja. Já merkir líka að hér fer fólk sem gengst við ábyrgð og stendur við skuldbindingar. Því hversu sárt sem hundsbitið kann að hafa verið þá var það sannarlega íslenskt hundsbit – íslenskra auðjöfra og íslenskra stjórnmálamanna, sem við sjálf vorum svo vitlaus að kjósa. Icesave hefur tafið og þvælst fyrir, ruglað í ríminu og valdið áköfum og þrúgandi leiðindum í þjóðlífinu. Þannig var það bara, og hvert mep sínum hætti höfum við tekið þátt í þessu havaríi. Niðurstaðan er fyrir samningur sem flestir fyrri efasemdarmenn telja ásættanlegan ef ekki beinlínis hagstæðan. Nú er að kveða burt leiðindin – og það getum við á laugardaginn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Icesave Mörður Árnason Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Sjá meira
Sama hvað gerist á laugardaginn: Ekkert íslenskt barn fer í breska kolanámu, og hákarlarnir sigla áfram sinn sjó. Kostirnir eru einfaldlega ekki himnaríki og helvíti. Samt skiptir þjóðaratkvæðagreiðslan miklu máli. Líklegt er samt að nei-úrslit framlengi deyfð og drunga í íslensku samfélagi, auki óvissuna um framtíð fjölskyldna og fyrirtækja, viðhaldi atvinnuleysi og fátækt, tefji bæði efnalega og andlega endurreisn – og efli þar með á misrétti og úlfúð krepputímanna. Ennþá meira af leiðindum. Já á laugardaginn – það mundi hinsvegar sýna að þjóðin sé komin af sjálfsvorkunnarstiginu og farin að glíma af raunsæi við verkefnin sem fyrir liggja. Já merkir líka að hér fer fólk sem gengst við ábyrgð og stendur við skuldbindingar. Því hversu sárt sem hundsbitið kann að hafa verið þá var það sannarlega íslenskt hundsbit – íslenskra auðjöfra og íslenskra stjórnmálamanna, sem við sjálf vorum svo vitlaus að kjósa. Icesave hefur tafið og þvælst fyrir, ruglað í ríminu og valdið áköfum og þrúgandi leiðindum í þjóðlífinu. Þannig var það bara, og hvert mep sínum hætti höfum við tekið þátt í þessu havaríi. Niðurstaðan er fyrir samningur sem flestir fyrri efasemdarmenn telja ásættanlegan ef ekki beinlínis hagstæðan. Nú er að kveða burt leiðindin – og það getum við á laugardaginn.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar