Túristar, Gúllíver og miðilsgáfa 6. janúar 2011 11:30 Angelina Jolie og Johnny Depp leika aðalhlutverkin í The Tourist. Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur. Golden Globes Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.
Golden Globes Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira