Túristar, Gúllíver og miðilsgáfa 6. janúar 2011 11:30 Angelina Jolie og Johnny Depp leika aðalhlutverkin í The Tourist. Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur. Golden Globes Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Spennumyndin The Tourist, ævintýramyndin Gulliver"s Travels og nýjasta mynd Clints Eastwood, Hereafter, verða frumsýndar hérlendis á morgun. The Tourist er endurgerð franska tryllisins Anthony Zimmer frá árinu 2005 sem lítið fór fyrir í kvikmyndahúsum. Túristinn fjallar um Frank (Johnny Depp), bandarískan ferðamann sem ferðast um Ítalíu þar sem hann heillast af Elise (Angelina Jolie). Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi. Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Leikstjóri er Florian Henckel von Donnersmarck sem sló í gegn með verðlaunamyndinni The Lives of Others. Gulliver"s Travels er ný þrívíddarútgáfa af ævintýrinu um Gúllíver í Putalandi. Seinheppinn ferðatextahöfundur, Lemuel Gulliver (Jack Black) tekur að sér verkefni í Bermúda en endar á eyjunni Lilput þar sem hann gnæfir yfir smávaxna íbúa eyjarinnar. Auk Blacks fara með helstu hlutverk þau Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Í Hereafter leikur Matt Damon bandarískan náunga sem býr yfir miðilsgáfu en vill ekkert með hana hafa lengur. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona í náttúruhamförum og rétt sleppur lifandi. Þegar ungur skólastrákur í London missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem leiðir þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.
Golden Globes Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira