Njarðvíkingar rufu taphrinuna - stórsigur hjá Haukum gegn Grindavík 27. janúar 2011 20:58 Friðrik Ragnarsson. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og þar ber hæst sigur nýliða Hauka gegn Grindvíkingum á útivelli 82-63. Njarðvíkingar náðu að landa sigri eftir langa taphrinu en Njarðvíkingar sigruðu Stjörnuna 89-68. Mesta spennan var í leik Tindastóls og ÍR en þar hafði Tindastóll betur 78-69. Njarðvíkingar hafa gert ýmsar breytingar að undanförnu. Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við þjálfun liðsins af Sigurði Ingimundarsyni. Og tveir erlendir leikmenn bættust í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni. Njarðvík er sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Með sigrinum komust Haukar upp í 16 stig en liðið er í fimmta sæti. Snæfell er efst með 24, Grindavík er með 24, Keflavík 20, KR 20, Haukar 16, Stjarnan er með 16, Tindastóll 14, ÍR 10, Fjölnir 10, Hamar 10, Njarðvík 10 og KFÍ 4. Tindastóll-ÍR 78-69 (20-17, 15-16, 17-22, 26-14) Tindastóll: Hayward Fain 23/10 fráköst/4 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 20, Dragoljub Kitanovic 18/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/16 fráköst/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 2, Einar Bjarni Einarsson 0, Halldór Halldórsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. ÍR: Kelly Biedler 14/9 fráköst, James Bartolotta 13, Nemanja Sovic 11/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 10, Hjalti Friðriksson 10/6 fráköst, Níels Dungal 7, Sveinbjörn Claesson 4, Davíð Þór Fritzson 0, Ásgeir Örn Hlöðversson 0, Vilhjálmur Steinarsson 0. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Njarðvík-Stjarnan 89-68 (23-18, 26-17, 21-12, 19-21) Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 23/5 fráköst, Christopher Smith 20, Nenad Tomasevic 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköst, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Lárus Jónsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 16, Jovan Zdravevski 11/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 11/6 fráköst, Renato Lindmets 10/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 5, Marvin Valdimarsson 4, Guðjón Lárusson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Magnús Guðmundsson 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen Grindavík-Haukar 63-82 (18-23, 17-25, 17-17, 11-17) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Ryan Pettinella 16/17 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/8 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 8/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 5/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 0, Helgi Jónas Guðfinnsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Egill Birgisson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Haukar: Gerald Robinson 20/23 fráköst, Semaj Inge 19/8 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Haukur Óskarsson 11/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 10/6 fráköst, Emil Barja 9/11 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Óskar Ingi Magnússon 4, Davíð Páll Hermannsson 3, Matthías Rúnarsson 0, Andri Freysson 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson Á morgun eru þrír leikir á dagskrá. KFÍ - Snæfell, Keflavík - Hamar, Fjölnir - KR. Þeir hefjast allir kl. 19.15. Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og þar ber hæst sigur nýliða Hauka gegn Grindvíkingum á útivelli 82-63. Njarðvíkingar náðu að landa sigri eftir langa taphrinu en Njarðvíkingar sigruðu Stjörnuna 89-68. Mesta spennan var í leik Tindastóls og ÍR en þar hafði Tindastóll betur 78-69. Njarðvíkingar hafa gert ýmsar breytingar að undanförnu. Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við þjálfun liðsins af Sigurði Ingimundarsyni. Og tveir erlendir leikmenn bættust í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni. Njarðvík er sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Með sigrinum komust Haukar upp í 16 stig en liðið er í fimmta sæti. Snæfell er efst með 24, Grindavík er með 24, Keflavík 20, KR 20, Haukar 16, Stjarnan er með 16, Tindastóll 14, ÍR 10, Fjölnir 10, Hamar 10, Njarðvík 10 og KFÍ 4. Tindastóll-ÍR 78-69 (20-17, 15-16, 17-22, 26-14) Tindastóll: Hayward Fain 23/10 fráköst/4 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 20, Dragoljub Kitanovic 18/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/16 fráköst/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 2, Einar Bjarni Einarsson 0, Halldór Halldórsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. ÍR: Kelly Biedler 14/9 fráköst, James Bartolotta 13, Nemanja Sovic 11/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 10, Hjalti Friðriksson 10/6 fráköst, Níels Dungal 7, Sveinbjörn Claesson 4, Davíð Þór Fritzson 0, Ásgeir Örn Hlöðversson 0, Vilhjálmur Steinarsson 0. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Njarðvík-Stjarnan 89-68 (23-18, 26-17, 21-12, 19-21) Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 23/5 fráköst, Christopher Smith 20, Nenad Tomasevic 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköst, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Lárus Jónsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 16, Jovan Zdravevski 11/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 11/6 fráköst, Renato Lindmets 10/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 5, Marvin Valdimarsson 4, Guðjón Lárusson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Magnús Guðmundsson 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen Grindavík-Haukar 63-82 (18-23, 17-25, 17-17, 11-17) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Ryan Pettinella 16/17 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/8 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 8/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 5/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 0, Helgi Jónas Guðfinnsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Egill Birgisson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Haukar: Gerald Robinson 20/23 fráköst, Semaj Inge 19/8 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Haukur Óskarsson 11/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 10/6 fráköst, Emil Barja 9/11 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Óskar Ingi Magnússon 4, Davíð Páll Hermannsson 3, Matthías Rúnarsson 0, Andri Freysson 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson Á morgun eru þrír leikir á dagskrá. KFÍ - Snæfell, Keflavík - Hamar, Fjölnir - KR. Þeir hefjast allir kl. 19.15.
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum