Launahæstu bankamenn landsins lækka um hálfa milljón milli ára 26. júlí 2011 19:30 Laun tvö hundruð launahæstu bankamanna landsins lækkuðu um fimm hundruð þúsund krónur milli ára. Fyrirtæki virðast treg að lækka laun millistjórnenda en einungis tvö hundruð þúsund krónur skilja nú að millistjórnendur og forstjóra fyrirtækja. Tekjublað Frjálsrar Verslunar fyrir árið 2010 kom út í dag. Ef skoðuð eru laun forstjóra fyrirtækja hafa þau nú lækkað um tvöhundruð þúsund krónur á ári frá hruni og eru komin í um tvær milljónir á mánuði. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar Verslunar segir það augljóst að ákveðin stöðnun sé í hagkerfinu. Samdráttur hafi verið tvö ár í röð og það sé að speglast í launum fólks. Það sem kemur hins vegar á óvart að mati Jóns er meðal annars að laun millistjórnenda fyrirtækja hafi lítið breyst. „Hvernig stendur á því að millistjórnendur í rauninni halda sínu, lækka örlítið, en ég hef enga sérstaka skýringu á því annað en það að það virðist vera erfiðara að lækka laun millistjórenenda heldur en topp forstjóranna" Áberandi launalækkun er meðal tvöhundruð launahæstu starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hrunárið 2008 voru þau að meðaltali 4,9 milljónir, lækkuðu niður í tvær milljónir í fyrra og nú niður í fimmtán hundruð þúsund sem er fimm hundruð þúsund króna lækkun. Læknar hafa lítið breyst í launum milli ára þrátt fyrir mikinn niðurskurð í heilbrigðiskerfinu að undanförnu en tíu tekjuhæstu læknar landsins eru nánast með sömu tekjur í ár og í fyrra en laun þeirra ruku upp árið 2007 og hafa síðan jafnast aftur niður. Eina stéttin sem hækkar í launum milli ára eru sjómenn og starfsmenn útgerðarfyrirtækja og segir Jón það að mestu skýrast á velgengni útgerðanna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Laun tvö hundruð launahæstu bankamanna landsins lækkuðu um fimm hundruð þúsund krónur milli ára. Fyrirtæki virðast treg að lækka laun millistjórnenda en einungis tvö hundruð þúsund krónur skilja nú að millistjórnendur og forstjóra fyrirtækja. Tekjublað Frjálsrar Verslunar fyrir árið 2010 kom út í dag. Ef skoðuð eru laun forstjóra fyrirtækja hafa þau nú lækkað um tvöhundruð þúsund krónur á ári frá hruni og eru komin í um tvær milljónir á mánuði. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar Verslunar segir það augljóst að ákveðin stöðnun sé í hagkerfinu. Samdráttur hafi verið tvö ár í röð og það sé að speglast í launum fólks. Það sem kemur hins vegar á óvart að mati Jóns er meðal annars að laun millistjórnenda fyrirtækja hafi lítið breyst. „Hvernig stendur á því að millistjórnendur í rauninni halda sínu, lækka örlítið, en ég hef enga sérstaka skýringu á því annað en það að það virðist vera erfiðara að lækka laun millistjórenenda heldur en topp forstjóranna" Áberandi launalækkun er meðal tvöhundruð launahæstu starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hrunárið 2008 voru þau að meðaltali 4,9 milljónir, lækkuðu niður í tvær milljónir í fyrra og nú niður í fimmtán hundruð þúsund sem er fimm hundruð þúsund króna lækkun. Læknar hafa lítið breyst í launum milli ára þrátt fyrir mikinn niðurskurð í heilbrigðiskerfinu að undanförnu en tíu tekjuhæstu læknar landsins eru nánast með sömu tekjur í ár og í fyrra en laun þeirra ruku upp árið 2007 og hafa síðan jafnast aftur niður. Eina stéttin sem hækkar í launum milli ára eru sjómenn og starfsmenn útgerðarfyrirtækja og segir Jón það að mestu skýrast á velgengni útgerðanna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira