NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2011 11:00 Rondo gaf 20 stoðsendingar sem er félagsmet Mynd. / AP Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst. NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst.
NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga