NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2011 11:00 Rondo gaf 20 stoðsendingar sem er félagsmet Mynd. / AP Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst. NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst.
NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira