Er heimilt að setja Icesavelögin? Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar 21. mars 2011 10:41 Var alþingismönnum heimilt að samþykkja Icesave-lögin? Í stjórnarskránni er kveðið á um að ekki megi taka lán sem skuldbindi ríkið nema samkvæmt lagaheimild. Hér er ekki verið að taka lán. Þegar lán er tekið fá menn peninga og afhenda skuldabréf. Hér er verið að láta þjóðina ábyrgjast skuldir, sem einkaaðili stofnaði til, löngu eftir að til hennar hafði verið stofnað. Þegar stjórnarskráin var sett hefur líklega engum dottið í hug að alþingismenn myndu einhvern tímann ætla að láta almenning taka á sig slíkar ábyrgðir. Ef einhverjum hefði þá hugkvæmst þessi möguleiki hefði slíkt ráðslag áreiðanlega verið bannað í stjórnarskránni. Hvað sem menn segja um lögmæti þess að setja Icesavelögin er enginn vafi á að setning þeirra er siðferðilega ámælisverð. Forðum þingmönnum frá þessari smán. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Icesave Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Sjá meira
Var alþingismönnum heimilt að samþykkja Icesave-lögin? Í stjórnarskránni er kveðið á um að ekki megi taka lán sem skuldbindi ríkið nema samkvæmt lagaheimild. Hér er ekki verið að taka lán. Þegar lán er tekið fá menn peninga og afhenda skuldabréf. Hér er verið að láta þjóðina ábyrgjast skuldir, sem einkaaðili stofnaði til, löngu eftir að til hennar hafði verið stofnað. Þegar stjórnarskráin var sett hefur líklega engum dottið í hug að alþingismenn myndu einhvern tímann ætla að láta almenning taka á sig slíkar ábyrgðir. Ef einhverjum hefði þá hugkvæmst þessi möguleiki hefði slíkt ráðslag áreiðanlega verið bannað í stjórnarskránni. Hvað sem menn segja um lögmæti þess að setja Icesavelögin er enginn vafi á að setning þeirra er siðferðilega ámælisverð. Forðum þingmönnum frá þessari smán. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar