Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Henry Birgir Gunnarsson í Kaplakrika skrifar 24. mars 2011 20:51 Ólafur Guðmundsson átti ágætan leik í liði FH. Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var nokkuð skrautlegur. Fyrir það fyrsta var dómaraparið - Jónas Elíasson og Kári Garðarsson - út á þekju og flautuðu meira en á körfuknattleiksleiknum sem ofanritaður sá í gær. Þetta var tóm steypa en lagaðist þó. Jafnt var á með liðunum þar til tveir Valsarar fuku af velli með skömmu millibili. FH gekk á lagið og náði fjögurra marka forskoti, 9-5. Valsmenn komu til baka, jöfnuðu 14-14 en Ólafur Guðmundsson skoraði í blálokin og sá til þess að FH leiddi með einu marki í hálfleik, 15-14. FH-ingar voru áfram skrefi á undan í síðari hálfleik og virtust ætla að ná hreðjataki á leiknum er Pálmar Pétursson skellti í lás. Fram að því var markvarslan engin í leiknum. Sóknarleikurinn brást aftur á móti FH-ingum, Valur kom til baka og jafnaði leikinn, 21-21, og 15 mínútur eftir. Hlynur Morthens fór að svara kolleganum hinum megin og datt í loks í gírinn. FH ávallt einu til tveimur mörkum á undan og lokakaflinn æsispennandi. Það var engu að síður Pálmar sem átti síðasta orðið með fínum markvörslum í lokin. Ólafur Gústafsson sá um markaskorunina og Valsmenn áttu einfaldlega engin svör.FH-Valur 30-25 (15-14)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6/1 (11/1), Ari Magnús Þorgeirsson 5 (7), Ólafur Guðmundsson 5 (11), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (2), Örn Ingi Bjarkason 1 (2). Varin skot. Pálmar Pétursson 14 (31)48%, Daníel Andrésson 2 (10) 20%. Hraðaupphlaup: 6 (Baldvin 2, Sigurgeir 2, Ari, Ólafur Gúst.). Fiskuð víti: 1 (Ari). Utan vallar: 4 mín Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 5 (9), Ernir Hrafn Arnarson 4 (6), Orri Freyr Gíslason 4 (7), Valdimar Þórsson 4 (13), Finnur Ingi Stefánsson 3 (5), Heiðar Aðalsteinsson 2 (4), Sturla Ásgeirsson 2 (5), Fannar Þorbjörnsson 1 (3). Varin skot: Hlynur Morthens 13 (43) 30%, Hraðaupphlaup: 3 (Sturla, Finnur, Anton). Fiskuð víti. 0 Utan vallar: 4 mín. Olís-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var nokkuð skrautlegur. Fyrir það fyrsta var dómaraparið - Jónas Elíasson og Kári Garðarsson - út á þekju og flautuðu meira en á körfuknattleiksleiknum sem ofanritaður sá í gær. Þetta var tóm steypa en lagaðist þó. Jafnt var á með liðunum þar til tveir Valsarar fuku af velli með skömmu millibili. FH gekk á lagið og náði fjögurra marka forskoti, 9-5. Valsmenn komu til baka, jöfnuðu 14-14 en Ólafur Guðmundsson skoraði í blálokin og sá til þess að FH leiddi með einu marki í hálfleik, 15-14. FH-ingar voru áfram skrefi á undan í síðari hálfleik og virtust ætla að ná hreðjataki á leiknum er Pálmar Pétursson skellti í lás. Fram að því var markvarslan engin í leiknum. Sóknarleikurinn brást aftur á móti FH-ingum, Valur kom til baka og jafnaði leikinn, 21-21, og 15 mínútur eftir. Hlynur Morthens fór að svara kolleganum hinum megin og datt í loks í gírinn. FH ávallt einu til tveimur mörkum á undan og lokakaflinn æsispennandi. Það var engu að síður Pálmar sem átti síðasta orðið með fínum markvörslum í lokin. Ólafur Gústafsson sá um markaskorunina og Valsmenn áttu einfaldlega engin svör.FH-Valur 30-25 (15-14)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6/1 (11/1), Ari Magnús Þorgeirsson 5 (7), Ólafur Guðmundsson 5 (11), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (2), Örn Ingi Bjarkason 1 (2). Varin skot. Pálmar Pétursson 14 (31)48%, Daníel Andrésson 2 (10) 20%. Hraðaupphlaup: 6 (Baldvin 2, Sigurgeir 2, Ari, Ólafur Gúst.). Fiskuð víti: 1 (Ari). Utan vallar: 4 mín Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 5 (9), Ernir Hrafn Arnarson 4 (6), Orri Freyr Gíslason 4 (7), Valdimar Þórsson 4 (13), Finnur Ingi Stefánsson 3 (5), Heiðar Aðalsteinsson 2 (4), Sturla Ásgeirsson 2 (5), Fannar Þorbjörnsson 1 (3). Varin skot: Hlynur Morthens 13 (43) 30%, Hraðaupphlaup: 3 (Sturla, Finnur, Anton). Fiskuð víti. 0 Utan vallar: 4 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira