IE-deild kvenna: KR-stúlkur enn ósigraðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2010 21:18 Sigurganga KR-stúlkna í Iceland Express-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið lagði Hamar, 77-49, á heimavelli sínum í Vesturbænum. Búist var við jöfnum og spennandi leik en KR-stúlkur reyndust einfaldlega of stór biti fyrir Hamar í kvöld. KR langefst í deildinni með fullt hús stiga. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 77-49 Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 18, Hildur Sigurðardóttir 13, Guðrún Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 8, Jóhanna Sveinsdóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Þorbjörg Friðriksdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2. Stig Hamars: Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Koren Schram 9, Íris Ásgeirsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 3, Fanney Guðmundsdóttir 2. Grindavík-Valur 69-59Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúladóttir 21, Michele DeVault 19, Jovana Stefánsdóttir 16, Helga Hallgrímsdóttir 9, Íris Sverrisdóttir 4. Stig Vals: Dranadia Roc 28, Berglind Ingvarsdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 6, Birna Eiríksdóttir 2, Lovísa Guðmundsdóttir 2, Sigríður Viggósdóttir 1. Haukar-Njarðvík 94-65Stig Hauka: Heather zell 40, Kiki Jean Lund 17, Helena Hólm 10, Guðrún Ámundadóttir 9, Bryndís Hreinsdóttir 6, Kristín Reynisdóttir 4, Ragna Brynjarsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Hanna Valdimarsdóttir 7, Anna Ævarsdóttir 6, Helga Jónasdóttir 3, Eyrún Sigurðardóttir 2. Snæfell-Keflavík 65-81Stig Snæfells: Sherell Hobbs 17, Björg Einarsdóttir 15, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11, Ellen Högnadóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2, Hildur Kjartansdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 18, Kristi Smith 12, Rannveig Randversdóttir 10, Sigrún Albertsdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 4, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Svava Stefánsdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Telma Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Sigurganga KR-stúlkna í Iceland Express-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið lagði Hamar, 77-49, á heimavelli sínum í Vesturbænum. Búist var við jöfnum og spennandi leik en KR-stúlkur reyndust einfaldlega of stór biti fyrir Hamar í kvöld. KR langefst í deildinni með fullt hús stiga. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 77-49 Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 18, Hildur Sigurðardóttir 13, Guðrún Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 8, Jóhanna Sveinsdóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Þorbjörg Friðriksdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2. Stig Hamars: Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Koren Schram 9, Íris Ásgeirsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 3, Fanney Guðmundsdóttir 2. Grindavík-Valur 69-59Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúladóttir 21, Michele DeVault 19, Jovana Stefánsdóttir 16, Helga Hallgrímsdóttir 9, Íris Sverrisdóttir 4. Stig Vals: Dranadia Roc 28, Berglind Ingvarsdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 6, Birna Eiríksdóttir 2, Lovísa Guðmundsdóttir 2, Sigríður Viggósdóttir 1. Haukar-Njarðvík 94-65Stig Hauka: Heather zell 40, Kiki Jean Lund 17, Helena Hólm 10, Guðrún Ámundadóttir 9, Bryndís Hreinsdóttir 6, Kristín Reynisdóttir 4, Ragna Brynjarsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Hanna Valdimarsdóttir 7, Anna Ævarsdóttir 6, Helga Jónasdóttir 3, Eyrún Sigurðardóttir 2. Snæfell-Keflavík 65-81Stig Snæfells: Sherell Hobbs 17, Björg Einarsdóttir 15, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11, Ellen Högnadóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2, Hildur Kjartansdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 18, Kristi Smith 12, Rannveig Randversdóttir 10, Sigrún Albertsdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 4, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Svava Stefánsdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Telma Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira