NBA: Sigurganga Dallas heldur áfram - Boston tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 09:00 Jason Kidd og Devin Harris berjast hér um boltann í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira