NBA: Sigurganga Dallas heldur áfram - Boston tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 09:00 Jason Kidd og Devin Harris berjast hér um boltann í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90 NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira
Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.Jason Kidd var með 20 stig og 9 stoðsendingar og þeir Caron Butler og Roddy Beaubois skoruðu báðir 16 stig fyrir Dallas. Devin Harris var með 21 stig fyrir Nets.Boston Celtics tapaði 91-111 á heimavelli fyrir Memphis Grizzlies en þetta var sjöundi útisigur Memphis í röð sem er nýtt félagsmet. Rudy Gay var með 28 stig fyrir Memphis en Ray Allen og Rajon Rondo skoruðu báðir 17 stig fyrir Boston en þetta var stærsta tap liðsins á tímabilinu með Kevin Garnett innanborðs.Manu Ginobili var með 28 stig í 97-87 sigri San Antonio Spurs á New York Knicks. Tim Duncan bætti við 18 stigum fyrir Spurs sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum. David Lee var með 21 stig og 10 fráköst fyrir New York.Dwyane Wade skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 108-97 sigur á Los Angeles Clippers.Chauncey Billups var með 25 stig í 110-102 sigri Denver Nuggets á Minnesota Timberwolves.Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar Utah vann 115-104 sigur á Detroit Pistons en Utah er nú búið að vinna tíu síðustu innbyrðisviðureignir liðanna. Mehmet Okur var einnig með 18 stig fyrir Jazz.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 98-83 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 33 stig fyrir New Orleans.Gerald Wallace skoraði 28 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum fyrir Charlotte Bobcats sem vann 102-87 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð.Nýliðinn Tyreke Evans var með þrefalda tvennu (19 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar) þegar Sacramento Kings vann 113-90 sigur á Toronto Raptors. Beno Udrih skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Andrea Bargnani var með 20 stig fyrir Toronto. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Charlotte Bobcats 87-102 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 91-111 Detroit Pistons-Utah Jazz 104-115 Miami Heat-Los Angeles Clippers 108-97 Minnesota Timberwolves-Denver Nuggets 102-110 Oklahoma City Thunder-New Orleans Hornets 98-83 Dallas Mavericks-New Jersey Nets 96-87 San Antonio Spurs-New York Knicks 97-87 Sacramento Kings-Toronto Raptors 113-90
NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira