Grindavíkurstelpur yfir hundrað stigin í fyrsta leik Skibu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2010 18:09 Joanna Skiba er mætt til Grindavíkur á nýjan leiki. Mynd/ Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira