Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2010 21:56 Mynd/Daníel Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel." Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel."
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira