Góð ráð til að sundra samfélagi 11. nóvember 2010 06:00 1. Ráðumst á garðinn þar sem hann er lægstur. Leikskólinn er tilvalinn. Þar er smæsta fólkið, sem ver sig ekki hjálparlaust. Í góðum leikskóla er unnið að því að börn öðlist öryggi og sterka sjálfsmynd og lagður grunnur að gagnrýninni og skapandi hugsun. Markmiðið er að nemendur séu og verði gerendur í lýðræðissamfélagi. Þetta er auðvitað stórhættulegt. 2. Breytum, breytinganna vegna. Breytingar skapa óvissu og ótta. Þá er ráð að sameina litlar stofnanir og sundra stórum. Tökum geðþóttaákvarðanir og hlustum ekki á fagfólk, sem tefur fyrir og sér ekki ótvíræða kosti þess að skemma menntun. Látum vondar ákvarðanir kvisast út. Ekki segja allan sannleikann. Orðrómur sem vekur óvissu þreytir fólk og þegar kemur að því að framkvæma óvinsælar ákvarðanir er minni mótstaða. Ingibjörg Kristleifsdóttir 3. Sköpum álag. Ef kennarar starfa undir miklu og langvarandi álagi hafa þeir ekki orku til þess að vera málsvarar skólastarfs. Virðum ekki kjarasamningsbundinn rétt um undirbúningstíma, vökum yfir því að fag- og starfsmannafundir séu ekki haldnir. Svigrúm til samstarfs og samræðu skal forðast þar sem það eykur meðvitund. 4. Fækkum stjórnendum. Leikskóli er lifandi lærdómssamfélag þar sem haldið er utan um barnið og nánasta umhverfi þess. Hann er fastur punktur fjölskyldunnar og lifandi miðpunktur nærsamfélagsins.Leikskólastjórnendur þekkja sitt fólk og halda utan um menningu og hefðir. Börn, foreldrar, kennarar og annað starfsfólk njóta leiðsagnar, forystu, umhyggju og kennslu þeirra. Þeir eru hagsýnir rekstraraðilar og geta gert ótrúlega hluti úr litlu. Þetta skapar öryggi og festu og smitar frá sér út í samfélagið. Þetta er náttúrlega ótækt. Fækkum stjórnendum, það sundrar skólasamfélaginu og er góð leið til að láta almenning sjá að eitthvað sé verið að gera. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
1. Ráðumst á garðinn þar sem hann er lægstur. Leikskólinn er tilvalinn. Þar er smæsta fólkið, sem ver sig ekki hjálparlaust. Í góðum leikskóla er unnið að því að börn öðlist öryggi og sterka sjálfsmynd og lagður grunnur að gagnrýninni og skapandi hugsun. Markmiðið er að nemendur séu og verði gerendur í lýðræðissamfélagi. Þetta er auðvitað stórhættulegt. 2. Breytum, breytinganna vegna. Breytingar skapa óvissu og ótta. Þá er ráð að sameina litlar stofnanir og sundra stórum. Tökum geðþóttaákvarðanir og hlustum ekki á fagfólk, sem tefur fyrir og sér ekki ótvíræða kosti þess að skemma menntun. Látum vondar ákvarðanir kvisast út. Ekki segja allan sannleikann. Orðrómur sem vekur óvissu þreytir fólk og þegar kemur að því að framkvæma óvinsælar ákvarðanir er minni mótstaða. Ingibjörg Kristleifsdóttir 3. Sköpum álag. Ef kennarar starfa undir miklu og langvarandi álagi hafa þeir ekki orku til þess að vera málsvarar skólastarfs. Virðum ekki kjarasamningsbundinn rétt um undirbúningstíma, vökum yfir því að fag- og starfsmannafundir séu ekki haldnir. Svigrúm til samstarfs og samræðu skal forðast þar sem það eykur meðvitund. 4. Fækkum stjórnendum. Leikskóli er lifandi lærdómssamfélag þar sem haldið er utan um barnið og nánasta umhverfi þess. Hann er fastur punktur fjölskyldunnar og lifandi miðpunktur nærsamfélagsins.Leikskólastjórnendur þekkja sitt fólk og halda utan um menningu og hefðir. Börn, foreldrar, kennarar og annað starfsfólk njóta leiðsagnar, forystu, umhyggju og kennslu þeirra. Þeir eru hagsýnir rekstraraðilar og geta gert ótrúlega hluti úr litlu. Þetta skapar öryggi og festu og smitar frá sér út í samfélagið. Þetta er náttúrlega ótækt. Fækkum stjórnendum, það sundrar skólasamfélaginu og er góð leið til að láta almenning sjá að eitthvað sé verið að gera.
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun