Jón Halldór: Það er eintóm gleði hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2010 21:28 Mynd/Daníel Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. „Fyrri hálfleikurinn var svakalegur sóknarlega en jafnlélegur varnarlega. Við vorum að fá alltof mikið af stigum á okkur í fyrri hálfeik en sóknarlega vorum við frábærar," sagði Jón Halldór. „Byrjunin á árinu er búin að vera framar okkar björtustu vonum. Við erum búin að vera vinna gríðarlega vinnu í allan vetur og hún er vonandi að skila sér núna. Ég ótrúlega ánægður með stelpurnar. Það var mikið af fólki að fá ný hlutverk og þetta tekur allt tíma. Vonandi er þetta að smella saman," segir Jón Halldór sem ætlar sér að ná öðru sætinu. „KR er klárlega búið að vera með langbesta liðið í vetur og þær eru nokkurn vegin búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Við erum ekkert að elta það," segir Jón Halldór. „Það er eintóm gleði hjá okkur og við erum búnar að vera heppnar því það er lítið um meiðsli hjá okkur. Marín er að koma til baka eftir að hafa puttabrotið sig um daginn og það er það eina sem hefur verið af meiðslum eftir áramót. Það spilar líka inn í að við erum allar heilar," segir Jón. Hann var þó ekki alveg sáttur þrátt fyrir sigur. „Við vorum lélegar í seinni hálfleik og Grindavíkurstelpurnar komu grimmar inn í seinni hálfleik. Við vorum þar af leiðandi að ströggla og þá sérstaklega sóknarlega. Við töpuðum seinni hálfleiknum með fimm og því er ég ekkert rosalega hrifinn af. Við þurfum að laga það en við unnum leikinn og ég er bara glaður. Maður er samt alltaf að leita að leiðum til þess að bæta liðið sitt," segir Jón Halldór að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. „Fyrri hálfleikurinn var svakalegur sóknarlega en jafnlélegur varnarlega. Við vorum að fá alltof mikið af stigum á okkur í fyrri hálfeik en sóknarlega vorum við frábærar," sagði Jón Halldór. „Byrjunin á árinu er búin að vera framar okkar björtustu vonum. Við erum búin að vera vinna gríðarlega vinnu í allan vetur og hún er vonandi að skila sér núna. Ég ótrúlega ánægður með stelpurnar. Það var mikið af fólki að fá ný hlutverk og þetta tekur allt tíma. Vonandi er þetta að smella saman," segir Jón Halldór sem ætlar sér að ná öðru sætinu. „KR er klárlega búið að vera með langbesta liðið í vetur og þær eru nokkurn vegin búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Við erum ekkert að elta það," segir Jón Halldór. „Það er eintóm gleði hjá okkur og við erum búnar að vera heppnar því það er lítið um meiðsli hjá okkur. Marín er að koma til baka eftir að hafa puttabrotið sig um daginn og það er það eina sem hefur verið af meiðslum eftir áramót. Það spilar líka inn í að við erum allar heilar," segir Jón. Hann var þó ekki alveg sáttur þrátt fyrir sigur. „Við vorum lélegar í seinni hálfleik og Grindavíkurstelpurnar komu grimmar inn í seinni hálfleik. Við vorum þar af leiðandi að ströggla og þá sérstaklega sóknarlega. Við töpuðum seinni hálfleiknum með fimm og því er ég ekkert rosalega hrifinn af. Við þurfum að laga það en við unnum leikinn og ég er bara glaður. Maður er samt alltaf að leita að leiðum til þess að bæta liðið sitt," segir Jón Halldór að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira