NBA í nótt: Enn tapar Detroit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 11:00 Rodney Stuckey og Richard Hamilton í leiknum í nótt. Mynd/AP Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. Liðinu hefur ekki gengið verr síðan í apríl árið 1994 og var þjálfari liðsins, John Kuester, ekki ánægður með sína menn. „Það olli mér miklum vonbrigðum að sjá að menn virtust ekki leggja allt í þetta, sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði hann. „Við sýndum svo smá lit í seinni hálfleik en það var allt of seint." Allen Iverson gat ekki leikið með Philadelphia vegna meiðsla en hann lék um tíma með Detroit á síðasta tímabili. Philadelphia var strax með sextán stiga forystu, 26-10, eftir fyrsta leikhluta og bætti tíu stigum við þá forystu í öðrum leikhluta. Detroit náði svo aldrei að ógna forystu gestanna að ráði í síðari hálfleik. Elton Brand var stigahæstur hjá Philadelphia með 25 stig en þeir Andre Iguodala og Samuel Dalembert komu næstir með sextán stig hvor. Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Detroit og Carlos Villanueva nítján. Byrjunarliðsmennirnir skoruðu ekki nema 34 stig fyrir liðið allan leikinn. Orlando vann Atlanta, 113-81, þar sem JJ Redick skoraði sautján stig í fjarveru Vince Carter. Oklahoma City vann Indiana, 108-102. Kevin Durant skoraði 40 stig fyrir Oklahoma City sem vann sinn sjöunda sigur í síðustu níu leikjum. Charlotte vann Memphis, 89-87. Gerald Wallace tryggði sínum mönnum sigurinn í blálokinn er hann blakaði boltanum í körfuna efti rað Raymond Felton hafði reynt skot að körfunni. Chicago vann Minnesota, 110-96. Joakim Noah skoraði 20 stig og tók níu fráköst og þá var Kirk Hinrich með 20 stig og sjö stoðsendingar fyrir Chicago. Utah vann Dallas, 111-93. Deron Williams skoraði 20 stig og gaf níu stoðsendingar fyrir Utah og þá var Carlos Boozer með fimmtán stig. Houston vann New York, 105-96. Luis Scola skoraði 23 stig og Aaron Brooks 20. Sacramento vann Denver, 102-100, þar sem Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna þegar 0,7 sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði alls 27 stig í leiknum. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. Liðinu hefur ekki gengið verr síðan í apríl árið 1994 og var þjálfari liðsins, John Kuester, ekki ánægður með sína menn. „Það olli mér miklum vonbrigðum að sjá að menn virtust ekki leggja allt í þetta, sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði hann. „Við sýndum svo smá lit í seinni hálfleik en það var allt of seint." Allen Iverson gat ekki leikið með Philadelphia vegna meiðsla en hann lék um tíma með Detroit á síðasta tímabili. Philadelphia var strax með sextán stiga forystu, 26-10, eftir fyrsta leikhluta og bætti tíu stigum við þá forystu í öðrum leikhluta. Detroit náði svo aldrei að ógna forystu gestanna að ráði í síðari hálfleik. Elton Brand var stigahæstur hjá Philadelphia með 25 stig en þeir Andre Iguodala og Samuel Dalembert komu næstir með sextán stig hvor. Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Detroit og Carlos Villanueva nítján. Byrjunarliðsmennirnir skoruðu ekki nema 34 stig fyrir liðið allan leikinn. Orlando vann Atlanta, 113-81, þar sem JJ Redick skoraði sautján stig í fjarveru Vince Carter. Oklahoma City vann Indiana, 108-102. Kevin Durant skoraði 40 stig fyrir Oklahoma City sem vann sinn sjöunda sigur í síðustu níu leikjum. Charlotte vann Memphis, 89-87. Gerald Wallace tryggði sínum mönnum sigurinn í blálokinn er hann blakaði boltanum í körfuna efti rað Raymond Felton hafði reynt skot að körfunni. Chicago vann Minnesota, 110-96. Joakim Noah skoraði 20 stig og tók níu fráköst og þá var Kirk Hinrich með 20 stig og sjö stoðsendingar fyrir Chicago. Utah vann Dallas, 111-93. Deron Williams skoraði 20 stig og gaf níu stoðsendingar fyrir Utah og þá var Carlos Boozer með fimmtán stig. Houston vann New York, 105-96. Luis Scola skoraði 23 stig og Aaron Brooks 20. Sacramento vann Denver, 102-100, þar sem Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna þegar 0,7 sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði alls 27 stig í leiknum.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira