Stuðningsmenn Cleveland vildu hjálpa að borga sekt forsetans Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júlí 2010 15:00 Í Cleveland er verið að taka niður auglýsingaskilti sem James prýddi. AFP Stuðningsmenn Cleveland sýna forseta sýnum miklan skilning fyrir reiðilesturinn sem hann hélt yfir LeBron James í síðustu viku. Hann húðskammaði James og gerði lítið úr honum fyrir að yfirgefa félagið og fara til Miami Heat með þessum hætti. James efndi sem kunnugt er til sérstaks þáttar á ESPN sem hér "The Decision" eða "Ákvörðunin." Það er líklega versta ákvörðun hans í seinni tíð en körfuboltagúrúar eru á eitt sammála um að þátturinn hafi verið eintómm skrípaleikur. Forseti Cleveland, Dan Gilbert, lét James heyra það og fékk í kjölfarið sekt upp á 100 þúsund dollara. Í gær tóku nokkrir stuðningsmenn félagsins sig til og létu fé af hendi rakna upp í sektina til stuðnings Gilbert og yfirlýsingunni. Gilbert neitaði þó að taka við peningunum. "Ég tek auðmjúkur við þessum peningum en ég ætla að borga sektina sjálfur. En þeir sem vilja láta fé af hendi rakna bendi ég á ungmennasjóð Cleveland," sagði forsetinn. NBA Tengdar fréttir LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07 Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00 Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30 NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00 Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland sýna forseta sýnum miklan skilning fyrir reiðilesturinn sem hann hélt yfir LeBron James í síðustu viku. Hann húðskammaði James og gerði lítið úr honum fyrir að yfirgefa félagið og fara til Miami Heat með þessum hætti. James efndi sem kunnugt er til sérstaks þáttar á ESPN sem hér "The Decision" eða "Ákvörðunin." Það er líklega versta ákvörðun hans í seinni tíð en körfuboltagúrúar eru á eitt sammála um að þátturinn hafi verið eintómm skrípaleikur. Forseti Cleveland, Dan Gilbert, lét James heyra það og fékk í kjölfarið sekt upp á 100 þúsund dollara. Í gær tóku nokkrir stuðningsmenn félagsins sig til og létu fé af hendi rakna upp í sektina til stuðnings Gilbert og yfirlýsingunni. Gilbert neitaði þó að taka við peningunum. "Ég tek auðmjúkur við þessum peningum en ég ætla að borga sektina sjálfur. En þeir sem vilja láta fé af hendi rakna bendi ég á ungmennasjóð Cleveland," sagði forsetinn.
NBA Tengdar fréttir LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07 Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00 Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30 NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00 Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07
Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00
Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30
NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00
Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22