Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2010 14:00 KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir. Mynd/Valli KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Unnur Tara var aðeins einu stig frá því að jafna stigamet Íslendings í lokaúrslitum kvenna en það á Hanna Björg Kjartansdóttir sem skoraði 34 stig fyrir Keflavík í sigri á KR í þriðja leik lokaúrslitanna 23. mars 1993. Helena Sverrisdóttir var líka einu stigi frá metinu þegar hún skoraði 33 stig í sigri Hauka á Keflavík í fjórða leik lokaúrslitanna 7. apríl 2007. Hildur Sigurðardóttir er síðan þriðji íslenski leikmaðurinn sem hefur náð að brjóta 30 stiga múrinn í lokaúrslitum kvenna en hún skoraði 30 stig fyrir KR í cc. leik á móti Haukum í fyrra.Eins og sjá má kortinu hér til hliðar þá var Unnur Tara að skora þessar körfur víðsvegar í og í kringum teiginn. Fjórar af þrettán körfum hennar komu fyrir utan teiginn. Stig og skotnýtingin Unnar Töru eftir leikhlutum: 1.leikhluti - 14 stig - hitti úr 5 af 8 skotum (63%)2.leikhluti - 6 stig - hitti úr 3 af 3 skotum (100%)3.leikhluti - 9 stig - hitti úr 3 af 5 skotum (60%)4.leikhluti - 4 stig - hitti úr 2 af 3 skotum (67%)Flest stig Íslendings í lokaúrslitum kvenna: 34 Hanna Björg Kjartansdóttir, Keflavík (á móti KR 23. mars 1993) 33 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 7. apríl 2007) 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR (á móti Hamar 31. mars 2010) 30 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Haukum 23. mars 2009) 29 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 14. apríl 2007) 28 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti ÍS 2. apríl 2002) 27 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR (á móti Keflavík 28. mars 1998) 27 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík (á móti Breiðabliki 31. mars 1995) 27 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar (á móti KR 26. mars 2010) 26 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti Keflavík 26. mars 1996) 26 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík (á móti Haukum 7. apríl 2007) 26 Helga Þorvaldsdóttir, KR (á móti Keflavík 8. apríl 1994) 26 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Keflavík 30. mars 2008) 26 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík (á móti KR 3.apríl 2002) 26 Olga Færseth, Keflavík (á móti KR 15. apríl 1994) Dominos-deild kvenna Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira
KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Unnur Tara var aðeins einu stig frá því að jafna stigamet Íslendings í lokaúrslitum kvenna en það á Hanna Björg Kjartansdóttir sem skoraði 34 stig fyrir Keflavík í sigri á KR í þriðja leik lokaúrslitanna 23. mars 1993. Helena Sverrisdóttir var líka einu stigi frá metinu þegar hún skoraði 33 stig í sigri Hauka á Keflavík í fjórða leik lokaúrslitanna 7. apríl 2007. Hildur Sigurðardóttir er síðan þriðji íslenski leikmaðurinn sem hefur náð að brjóta 30 stiga múrinn í lokaúrslitum kvenna en hún skoraði 30 stig fyrir KR í cc. leik á móti Haukum í fyrra.Eins og sjá má kortinu hér til hliðar þá var Unnur Tara að skora þessar körfur víðsvegar í og í kringum teiginn. Fjórar af þrettán körfum hennar komu fyrir utan teiginn. Stig og skotnýtingin Unnar Töru eftir leikhlutum: 1.leikhluti - 14 stig - hitti úr 5 af 8 skotum (63%)2.leikhluti - 6 stig - hitti úr 3 af 3 skotum (100%)3.leikhluti - 9 stig - hitti úr 3 af 5 skotum (60%)4.leikhluti - 4 stig - hitti úr 2 af 3 skotum (67%)Flest stig Íslendings í lokaúrslitum kvenna: 34 Hanna Björg Kjartansdóttir, Keflavík (á móti KR 23. mars 1993) 33 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 7. apríl 2007) 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR (á móti Hamar 31. mars 2010) 30 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Haukum 23. mars 2009) 29 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 14. apríl 2007) 28 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti ÍS 2. apríl 2002) 27 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR (á móti Keflavík 28. mars 1998) 27 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík (á móti Breiðabliki 31. mars 1995) 27 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar (á móti KR 26. mars 2010) 26 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti Keflavík 26. mars 1996) 26 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík (á móti Haukum 7. apríl 2007) 26 Helga Þorvaldsdóttir, KR (á móti Keflavík 8. apríl 1994) 26 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Keflavík 30. mars 2008) 26 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík (á móti KR 3.apríl 2002) 26 Olga Færseth, Keflavík (á móti KR 15. apríl 1994)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira