Ólafur Örn lék í sigri Brann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2010 21:00 Ólafur Örn Bjarnason er kominn úr þjálfarúlpu Grindavíkur og í treyju Brann-liðsins. Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Boltinn byrjaði að rúlla aftur í Noregi um helgina eftir sumarfrí. Birkir Már Sævarsson var einnig í byrjunarliði Brann í dag en var tekinn af velli í hálfleik. Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Kristján Örn Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 69. mínútu er lið hans, Hönefoss, gerði 1-1 jafntefli við Strömsgodset á heimavelli. Þá vann Viking 3-1 sigur á Odd Grenland í Íslendingaslag. Birkir Bjarnason lagði upp eitt marka Viking í leiknum en Martin Fillo skoraði öll mörk liðsins í dag. Indriði Sigurðsson lék í vörn Viking og Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður á 63. mínútu. Árni Gautur Árnason stóð sem fyrr í marki Odd Grenland. Lilleström tapaði fyrir Vålerenga á heimvelli, 4-1. Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon léku allan leikinn fyrir Lillström en Björn Bergmann lagði upp mark liðsins sem kom í blálok leiksins. Rosenborg er í efsta sæti deildarinnar með 33 stig eftir fimmtán umferðir. Lilleström er í fimmta sætinu með 23 stig en Viking, Odd Grenland og Stabæk koma næst á eftir. Brann er í tólfta sætinu með sextán stig og Hönefoss í fjórtán með tólf. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Boltinn byrjaði að rúlla aftur í Noregi um helgina eftir sumarfrí. Birkir Már Sævarsson var einnig í byrjunarliði Brann í dag en var tekinn af velli í hálfleik. Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Kristján Örn Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 69. mínútu er lið hans, Hönefoss, gerði 1-1 jafntefli við Strömsgodset á heimavelli. Þá vann Viking 3-1 sigur á Odd Grenland í Íslendingaslag. Birkir Bjarnason lagði upp eitt marka Viking í leiknum en Martin Fillo skoraði öll mörk liðsins í dag. Indriði Sigurðsson lék í vörn Viking og Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður á 63. mínútu. Árni Gautur Árnason stóð sem fyrr í marki Odd Grenland. Lilleström tapaði fyrir Vålerenga á heimvelli, 4-1. Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon léku allan leikinn fyrir Lillström en Björn Bergmann lagði upp mark liðsins sem kom í blálok leiksins. Rosenborg er í efsta sæti deildarinnar með 33 stig eftir fimmtán umferðir. Lilleström er í fimmta sætinu með 23 stig en Viking, Odd Grenland og Stabæk koma næst á eftir. Brann er í tólfta sætinu með sextán stig og Hönefoss í fjórtán með tólf.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira