Mótmælt fyrir utan sendiráð Íslands 10. janúar 2009 18:50 Um 200 innistæðueigendur Kaupþings mótmæltu fyrir utan íslenska sendiráðið í Brussel í dag. Fólk er óttaslegið um hag sinn og bíður þess að deilan leysist, segir sendiherra Íslands í Brussel. Nú þegar hafa stjórnvöld í Lúxemborg og Belgíu undirritað samkomulag um sölu Kaupþings í Lúxemborg. Um 20.000 manns áttu innistæður í útibúi Kaupþings í Belgíu. Mótmælin í dag voru friðsæl en hópur innistæðueigenda gekk fyrst að sendiráði Lúxemborgar sem er við sömu götu og það íslenska. Þaðan lá leiðin að húsnæði íslenska sendiráðsins þar sem fulltrúi hópsins hitti Stefán Hauk Jóhannesson sendiherra. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því fyrir jól um sölu bankans í Lúxemborg, sem er ábyrgur fyrir innistæðunum, til fjárfestingarsjóðs frá Líbýu. Stjórnvöld í Belgíu og Lúxemborg hafa undirritað samning um aðkomu þeirra að því að tryggja innistæður sparifjáreigenda. Enn hafa samningar við kröfuhafa bankans og skilanefnd gamla Kaupþings á Íslandi ekki náðst. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Um 200 innistæðueigendur Kaupþings mótmæltu fyrir utan íslenska sendiráðið í Brussel í dag. Fólk er óttaslegið um hag sinn og bíður þess að deilan leysist, segir sendiherra Íslands í Brussel. Nú þegar hafa stjórnvöld í Lúxemborg og Belgíu undirritað samkomulag um sölu Kaupþings í Lúxemborg. Um 20.000 manns áttu innistæður í útibúi Kaupþings í Belgíu. Mótmælin í dag voru friðsæl en hópur innistæðueigenda gekk fyrst að sendiráði Lúxemborgar sem er við sömu götu og það íslenska. Þaðan lá leiðin að húsnæði íslenska sendiráðsins þar sem fulltrúi hópsins hitti Stefán Hauk Jóhannesson sendiherra. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því fyrir jól um sölu bankans í Lúxemborg, sem er ábyrgur fyrir innistæðunum, til fjárfestingarsjóðs frá Líbýu. Stjórnvöld í Belgíu og Lúxemborg hafa undirritað samning um aðkomu þeirra að því að tryggja innistæður sparifjáreigenda. Enn hafa samningar við kröfuhafa bankans og skilanefnd gamla Kaupþings á Íslandi ekki náðst.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira