Orlando ætlar ekki að missa Gortat - jafnaði óvænt tilboð Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2009 10:30 Marcin Gortat (til vinstri) stóð sig vel með Orlando Magic í vetur, Mynd/AFP Dwight Howard getur áfram treyst á það að Marcin Gortat leysi sig af næstu fimm tímabilin því Orlando Magic hefur jafnað tilboð Dallas í pólska miðherjann sem var upp á 34 milljónir dollara fyrir fimm ára samning eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Orlando-menn komu mjög á óvart með þessu en allir bjuggust við að Gortac myndi spila með Dallas Mavericks eftir að hann fékk svona gott tilboð frá Mark Cuban. Marcin Gortat er 25 ára og 211 sm miðherji sem var með 3,8 stig og 4,6 fráköst að meðaltali á 12,0 mínútum með Orlando-liðinu. Hann átti möguleika að vinna sér sæti í byrjunarliði Dallas Mavericks en þess í stað verður hann áfram varamaður stjörnuleikmanns Orlando Magic, Dwight Howard. Gortac var ekki alltof ánægður með þróun mála en hann ætti samt að vera sáttur við launaseðilinn sinn næstu fimm árin. Gortac, sem lék sitt fyrsta alvöru tímabil í vetur, fékk þá um 700 þúsund dollara í laun eða um 90 milljónir íslenskra króna. Hann hefur því fengið verulega kauphækkun eftir að hafa staðið sig vel í úrslitakeppninni. Marcin Gortat var með þannig samning að ef hann fengi tilboð frá öðru liði en Orlando Magic þá gat alltaf Orlando haldið honum með því að bjóða honum eins samning. Það gerðu forráðamenn Magic og Pólverjinn er því ekkert á leiðinni úr sólinni á Flórída næstu árin. NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Dwight Howard getur áfram treyst á það að Marcin Gortat leysi sig af næstu fimm tímabilin því Orlando Magic hefur jafnað tilboð Dallas í pólska miðherjann sem var upp á 34 milljónir dollara fyrir fimm ára samning eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Orlando-menn komu mjög á óvart með þessu en allir bjuggust við að Gortac myndi spila með Dallas Mavericks eftir að hann fékk svona gott tilboð frá Mark Cuban. Marcin Gortat er 25 ára og 211 sm miðherji sem var með 3,8 stig og 4,6 fráköst að meðaltali á 12,0 mínútum með Orlando-liðinu. Hann átti möguleika að vinna sér sæti í byrjunarliði Dallas Mavericks en þess í stað verður hann áfram varamaður stjörnuleikmanns Orlando Magic, Dwight Howard. Gortac var ekki alltof ánægður með þróun mála en hann ætti samt að vera sáttur við launaseðilinn sinn næstu fimm árin. Gortac, sem lék sitt fyrsta alvöru tímabil í vetur, fékk þá um 700 þúsund dollara í laun eða um 90 milljónir íslenskra króna. Hann hefur því fengið verulega kauphækkun eftir að hafa staðið sig vel í úrslitakeppninni. Marcin Gortat var með þannig samning að ef hann fengi tilboð frá öðru liði en Orlando Magic þá gat alltaf Orlando haldið honum með því að bjóða honum eins samning. Það gerðu forráðamenn Magic og Pólverjinn er því ekkert á leiðinni úr sólinni á Flórída næstu árin.
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira