Útlit fyrir að Allen Iverson sé að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2009 11:15 Allen Iverson í leik með Denver í fyrra. Nordic Photos / Getty Images Allt útlit er fyrir að Allen Iverson muni fljótlega leggja skóna á hilluna eftir langan feril í NBA-deildinni í körfubolta. Tilkynning sem Iverson er skrifaður fyrir birtist í gær á heimasíðu Stephen A. Smith, fréttamanns í Bandaríkjunum. Þar kemur fram að Iverson hafi enn mikinn metnað til að spila í NBA-deildinni og hafi enn mikla ástríðu fyrir körfubolta. Hins vegar virðist tilfellið vera að ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann lék síðast með Memphis í haust en náði aðeins þremur leikjum áður en hann hætti þar. Iverson er þó einn allra besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni undanfarinn áratug. Hann hóf ferilinn sem nýliði hjá Philadelphia árið 1996 og var kjörinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Fimm árum síðar var hann valinn besti leikmaður deildairnnar. Það sama ár, 2001, fór Philadelphia alla leið í úrslit NBA-deildarinnar en tapaði fyrir LA Lakers, 4-1. Iverson var stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórgang. Fyrst tímabilið 1998-9 og svo aftur tímabilið 2004-5. Alls var hann valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar í tíu skipti og var tvisvar valinn besti leikmaður stjörnuleiksins, 2001 og 2005. Hann lék með Philadelphia frá 1996-2006 en fór þaðan til Denver þar sem hann var í tvö ár. Hann lék svo með Detroit í fyrra. Alls skoraði hann rúm 24 þúsund stig á ferlinum. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Allen Iverson muni fljótlega leggja skóna á hilluna eftir langan feril í NBA-deildinni í körfubolta. Tilkynning sem Iverson er skrifaður fyrir birtist í gær á heimasíðu Stephen A. Smith, fréttamanns í Bandaríkjunum. Þar kemur fram að Iverson hafi enn mikinn metnað til að spila í NBA-deildinni og hafi enn mikla ástríðu fyrir körfubolta. Hins vegar virðist tilfellið vera að ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann lék síðast með Memphis í haust en náði aðeins þremur leikjum áður en hann hætti þar. Iverson er þó einn allra besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni undanfarinn áratug. Hann hóf ferilinn sem nýliði hjá Philadelphia árið 1996 og var kjörinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Fimm árum síðar var hann valinn besti leikmaður deildairnnar. Það sama ár, 2001, fór Philadelphia alla leið í úrslit NBA-deildarinnar en tapaði fyrir LA Lakers, 4-1. Iverson var stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fjórgang. Fyrst tímabilið 1998-9 og svo aftur tímabilið 2004-5. Alls var hann valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar í tíu skipti og var tvisvar valinn besti leikmaður stjörnuleiksins, 2001 og 2005. Hann lék með Philadelphia frá 1996-2006 en fór þaðan til Denver þar sem hann var í tvö ár. Hann lék svo með Detroit í fyrra. Alls skoraði hann rúm 24 þúsund stig á ferlinum.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira