Hlutabréf í Carnegie fljúga upp í verði 8. janúar 2009 10:35 Hlutabréf í sænska bankanum Carnegie fljúga upp í verði þessa stundina í Svíþjóð. Bréfin eru í umboðssölu utanmarkaðar hjá HQ Direct og voru í morgun seld á genginu 2,5-2,75 kr. sænskar á hlutinn. Þegar HQ Direct (áður Glitnir AB í Sviþjóð) hóf að selja bréfin skömmu fyrir áramótin var gengi þeirra 25 aurar sænskir og hefur verð þeirra því tífaldast frá áramótum. Milestone á 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans. Samkvæmt frétt á Dagens Industri er haft eftir Lars Hamberg hjá HQ Direct að þeir hafi selt hluti í Carnegie í milljónavís á fyrstu dögunum á nýja árinu og hann sjái ekki að eftirspurnin fari minnkandi. Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hlutabréf í sænska bankanum Carnegie fljúga upp í verði þessa stundina í Svíþjóð. Bréfin eru í umboðssölu utanmarkaðar hjá HQ Direct og voru í morgun seld á genginu 2,5-2,75 kr. sænskar á hlutinn. Þegar HQ Direct (áður Glitnir AB í Sviþjóð) hóf að selja bréfin skömmu fyrir áramótin var gengi þeirra 25 aurar sænskir og hefur verð þeirra því tífaldast frá áramótum. Milestone á 10% hlut í Carnegie í gegnum Moderna Finans. Samkvæmt frétt á Dagens Industri er haft eftir Lars Hamberg hjá HQ Direct að þeir hafi selt hluti í Carnegie í milljónavís á fyrstu dögunum á nýja árinu og hann sjái ekki að eftirspurnin fari minnkandi.
Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira